11.12.2014 to 03.02.2015

María Kristín Steinsson - ÍBÚÐ 5

Sýning Maríu Kristínar Steinsson, Íbúð 5, samanstendur af 15 ljósmyndum sem eru hluti af samnefndu verkefni. Myndirnar eru teknar á löngum lýsingartíma og fanga athöfn í heild sinni meðan hún á sér stað fyrir framan myndavélina. Með síendurteknum hversdagslegum verkum inn á heimili sínu gerir ljósmyndarinn tilraun til að sýna hvernig ummerki tilveru okkar birtast meðan tíminn líður hjá. Útkoman verður ljósmynd sem inniheldur tíma og hreyfingu sem þjappað hefur verið í kyrrmynd.

Ljósmyndasafn - Íbúð 5

Meðan á myndatökunni stendur er ljósmyndin stöðugt að eyðast og endurnýjast. Hvert augnablik líður hjá og eftir verður blær augnablika sem skarast og taka stöðugum breytingum; líkt og hið margbreytilega, skammvinna eðli tilvistar okkar.
Myndirnar verða mjög persónulegar og nálgast jafnvel gægjur, þar sem áhorfandinn skyggnist inn á heimili ljósmyndarans og getur staldrað við hvert smáatriði í rýminu meðan líkami hans er að mestu eða öllu leyti gegnsær.

María K Steinsson útskrifaðist með MA gráðu í myndlist (ljósmyndun) frá Kingston University árið 2012 og BA gráðu í myndlist (málun) frá City & Guilds of London Art School árið 2008.

www.mariaksteinsson.com

Info

Info

Reykjavík Museum Of Photography

Grófarhús, Tryggvagata 15, top floor

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6390

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening Hours

Opening Hours

Mon-Thu 10:00-18:00

Fri 11:00-18:00

Weekends 13:00-17:00

Christmas & New Year

Closed 24-26 Dec & 31 Dec-1 Jan.

Easter

Closed from Thurs-Mon

First Day of Summer

Closed 20 April

Labour Day

Closed 1 May

Ascension Day

Closed 13 May

Pentecost

Closed 23-24 May

The National Day

Closed 17 June

Admission

Admission

Adults

1,200 ISK

Students with student card

820 ISK

Children (0-17 years)

Free

Disabled

Free

Reykjavík Culture Year Pass

7,450 ISK

City Card holders

Free

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events