09.04.2015 to 02.06.2015

Laura Andrés Esteban - Það sem ég sé

Það sem er fyrir framan okkur er ekki endilega það sem við sjáum. Við þekkjum aðeins heiminn í kringum okkur í gegnum eigin skynjun. Hin eiginlega sjón manneskjunnar samsvarar ekki allltaf raunveruleikanum og sem listamaður og ljósmyndari finnst mér það frábært.

Ljósmyndasafn - Það sem ég sé

Hugmyndin að verkinu Það sem ég sé fékk ég í Madrid árið 2011 og hefur það verið í stöðugri þróun síðan. Það er undir miklum áhrifum frá dægurmenningu. Ég ljósmyndaði það sem raunveruleikinn benti mér á, notaði grafíska þætti til að umbreyta því sem fyrir var – yfir í það sem ég sá.

Verkið varð svo fullmótað í Kansas City í Bandaríkjunum þar sem ég gerði vatnslitateikningar og pappírstákn beint á yfirborðið með krít, kol og merkipennum. Þær mismunandi túlkanir sem oft fylgja hversdagslegum aðstæðum vekja áhuga minn. Mig langar að miðla því sem ég sé þegar ég horfi á umhverfi mitt og ég vil að fólk sjái verk mín, brosi, hugsi um hvað það hefði séð í sömu aðstæðum og ákveði hvort það sé sammála mér eða ekki. Ég vil að þeir snúi aftur til sinna hversdagslegu athafna og sjái eitthvað nýtt þegar þeir líta á sömu hlutina – á sama staðinn, sama lífið. Því ég trúi því staðfastlega að list geti bætt heiminn með stórum staðhæfingum en einnig með smáu einföldu látbragði.

Laura Andrés Esteban er spænskur listamaður með sérstakan áhuga ljósmyndun og húmor.
Hún útskrifaðist með MFA gráðu frá University of Castilla-La Mancha í Cuenca, Spáni, árið 2012.
Áhugasvið hennar eru m.a. að kanna tengsl ljósmyndunar og myndskreytinga, hvernig nota megi grænmeti sem viðfangsefni á mismunandi máta, og almennt að skapa auðskiljanlegar myndir sem fá fólk til að brosa.

Heimasíða: lae.dropr.com

Info

Info

Reykjavík Museum Of Photography

Grófarhús, Tryggvagata 15, top floor

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6390

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening Hours

Opening Hours

Mon-Thu 10:00-18:00

Fri 11:00-18:00

Weekends 13:00-17:00

Christmas & New Year

Closed 24-26 Dec & 31 Dec-1 Jan.

Easter

Closed from Thurs-Mon

First Day of Summer

Closed 20 April

Labour Day

Closed 1 May

Ascension Day

Closed 13 May

Pentecost

Closed 23-24 May

The National Day

Closed 17 June

Admission

Admission

Adults

1,240 ISK

Students with student card

850 ISK

Children (0-17 years)

Free

Disabled

Free

Reykjavík Culture Year Pass

7,770 ISK

City Card holders

Free

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events