09.06.2001 to 29.07.2001

Henry Cartier Bresson – Paris

Franski ljósmyndarinn Henri Cartier-Bresson sem nú er á áttræðisaldri hóf listferil sinn sem listmálari en sneri sér að ljósmyndun um 1930. Cartier-Bresson er þekktasti núlifandi ljósmyndari heims og hefur nafn hans og list jafnan tengst hugtakinu “hin afgerandi augnablik”. Hann er einn af fremstu listamönnum 20. aldar og átti ríkan þátt í að gera ljósmyndun að sjálfstæðri og viðurkenndri listgrein.

HENRY CARTIER BRESSON – PARIS

Þetta er í fyrsta sinn sem Cartier-Bresson heldur einkasýningu á Íslandi. Um er að ræða 83 ljósmyndir sem Cartier-Bresson tók í Parí sarborg og hefur sjálfur valið þessa sýningu.

Sýningin er unnin í samvinnu við Magnum Photos París, umboðsskrifstofu sem Cartier-Bresson stofnaði ásamt þremur öðrum ljósmyndurum árið 1947.

 

Parísarmyndirnar voru teknar á árunum 1929-1985 og ná yfir nær allan ljósmyndaferil listamannsins. Sýningin dregur fram einstaka og mynd af ferli og listrænum hæfileikum Cartier-Bresson. París sem viðfangsefni hefur ávallt haft mikla sérstöðu hjá honum og á sýningunni má finna margar af þekktustu ljósmyndum listmannsins, m.a. portrettmyndir sem nánast má líkja við íkona.

 

Sýninguna styrkti AFAA (Association Francaise d´Actions Artistique).

Info

Info

Reykjavík Museum Of Photography

Grófarhús, Tryggvagata 15, top floor

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6390

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening Hours

Opening Hours

Mon-Thu 10:00-18:00

Fri 11:00-18:00

Weekends 13:00-17:00

Christmas & New Year

Closed 24-26 Dec & 31 Dec-1 Jan.

Easter

Closed from Thurs-Mon

Labour Day

Closed 1 May

Ascension Day

Closed 13 May

Pentecost

Closed 23-24 May

The National Day

Closed 17 June

Admission

Admission

Adults

1,200 ISK

Students with student card

820 ISK

Children (0-17 years)

Free

Disabled

Free

Reykjavík Culture Year Pass

7,450 ISK

City Card holders

Free

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events