09.02.2002 to 24.03.2002

Guðmundur Ingólfsson – Óðöl og innréttingar

Guðmundur (f. 1946) lærði ljósmyndun hjá Otto Steinert við Folkwangschule für Gestaltung í Essen í Þýskalandi á árunum 1968 -1971 og var síðar aðstoðarmaður hans. Guðmundur hefur rekið ljósmyndastofuna Ímynd frá 1972 og fengist við alls konar ljósmyndun, aðallega fyrir auglýsingar og leikhús. Myndir Guðmundar hafa birst víða og verið á mörgum sýningum, enda er Guðmundur meðal kunnustu ljósmyndara Íslands.

Gudmundur Ingólfsson-Óðöl og innréttingar

Á sýningunni Óðöl og innréttingar gefur að líta úrval ljósmynda úr fjórum syrpum sem Guðmundur hefur unnið að undanfarna tvo áratugi. Fyrst má telja „Sjoppurnar“, 11 stórar litmyndir frá árunum 1989–1999. Þá stórar, svarthvítar myndir, flestar teknar í miðbænum, sem tengjast að miklum hluta skráningu á öllum húsum í Kvosinni á árunum 1986–87. Enn fremur gefur að líta syrpu af litlum, svarthvítum myndum, eins konar „gripið og greitt Reykjavíkurblús” og loks nokkrar myndir úr syrpu um útjaðar Stór-Reykjavíkur sem hefur vinnuheitið Smálönd.

Info

Info

Reykjavík Museum Of Photography

Grófarhús, Tryggvagata 15, top floor

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6390

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening Hours

Opening Hours

Mon-Thu 10:00-18:00

Fri 11:00-18:00

Weekends 13:00-17:00

Christmas & New Year

Closed 24-26 Dec & 31 Dec-1 Jan.

Easter

Closed from Thurs-Mon

First Day of Summer

Closed 20 April

Labour Day

Closed 1 May

Ascension Day

Closed 13 May

Pentecost

Closed 23-24 May

The National Day

Closed 17 June

Admission

Admission

Adults

1,200 ISK

Students with student card

820 ISK

Children (0-17 years)

Free

Disabled

Free

Reykjavík Culture Year Pass

7,450 ISK

City Card holders

Free

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events