24.05.2003 to 01.09.2003

FRUMEFNIN FIMM - Ferðadagbækur Claire Xuan

Sýningin Frumefnin fimm– Ferðadagbækur Claire Xuan er byggð á ferðadagbókum frönsk-víetnömsku listakonunnar Claire Xuan og er safn ljósmynda sem eru geymdar í handgerðri öskju. Ljósmyndirnar eru unnar með litógrafíu og á pappír úr náttúrulegum efnum. Á milli myndanna er þunnur pappír (papyrus) með áþrykktum sérkennum og leturtáknum mismunandi þjóða.

Frumefnin fimm

Claire sækir innblásturinn að hugmyndinni um ferðadagbækurnar til meginfrumefnanna fimm í Asíu og spanna ferðadagbækurnar starfsferil Claire Xuan síðastliðin sex ár í fimm mismunandi löndum: Víetnam, París (Frakklandi), Marokkó, Madagaskar og á Íslandi. Á ferðum sínum vítt og breitt um heiminn leitar Claire að birtingarmyndum þessara fimm náttúrulegu frumefna alheimsins: trés, elds, jarðar, málma og vatns og festir þau á filmu.

 

Ljósmyndir Claire Xuan vega augljóslega þyngst í verkum hennar, en þær teljast þó einar og sér ekki vera mikilvægustu verk sýningarinnar heldur gegnir askjan sjálf og gerð hennar jafnveigamiklu hlutverki.

Info

Info

Reykjavík Museum Of Photography

Grófarhús, Tryggvagata 15, top floor

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6390

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening Hours

Opening Hours

Mon-Thu 10:00-18:00

Fri 11:00-18:00

Weekends 13:00-17:00

Christmas & New Year

Closed 24-26 Dec & 31 Dec-1 Jan.

Easter

Closed from Thurs-Mon

First Day of Summer

Closed 20 April

Labour Day

Closed 1 May

Ascension Day

Closed 13 May

Pentecost

Closed 23-24 May

The National Day

Closed 17 June

Admission

Admission

Adults

1,240 ISK

Students with student card

850 ISK

Children (0-17 years)

Free

Disabled

Free

Reykjavík Culture Year Pass

7,770 ISK

City Card holders

Free

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events