10.02.2001 to 01.03.2001

Eyðibýli - Nökkvi Elíasson og Brian Sweeney

Um er að ræða samsýningu ljósmyndaranna Nökkva Elíassonar og Brian Sweeney, sem samanstendur af á fjórða tug ljósmynda, svart hvítum og litmyndum, teknum af eyðibýlum víðsvegar á Íslandi.

Eyðibýli

Eyðibýli Nökkva eru svart hvít, fjarræn og drungaleg, en eyðibýli Brians, sem eru í lit, sýnast af þeim sökum einum nær okkur í tíma, virðast jafnvel hafa verið yfirgefin af ábúendum í flýti skömmu áður en ljósmyndin var tekin. En ljósmyndirnar á sýningunni einskorðast ekki við eyðibýli: þar getur að líta samspil óvenjulegrar birtu, stórbrotins landslags og fágætrar myndbyggingar. Afskekktu bæjarhúsin bera við þungbúinn himininn, gera ljósmyndirnar svo áhrifamiklar sem raun ber vitni.

Info

Info

Reykjavík Museum Of Photography

Grófarhús, Tryggvagata 15, top floor

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6390

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening Hours

Opening Hours

Mon-Thu 10:00-18:00

Fri 11:00-18:00

Weekends 13:00-17:00

Christmas & New Year

Closed 24-26 Dec & 31 Dec-1 Jan.

Easter

Closed from Thurs-Mon

First Day of Summer

Closed 20 April

Labour Day

Closed 1 May

Ascension Day

Closed 13 May

Pentecost

Closed 23-24 May

The National Day

Closed 17 June

Admission

Admission

Adults

1,200 ISK

Students with student card

820 ISK

Children (0-17 years)

Free

Disabled

Free

Reykjavík Culture Year Pass

7,450 ISK

City Card holders

Free

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events