28.09.2002 to 15.10.2002

Aenna Biermann Preis – Þýsk samtímaljósmyndun

Um er að ræða sýningu á ljósmyndum eftir 36 þýska samtímaljósmyndara sem tekið hafa þátt í ljósmyndasamkeppni sem kennd er við hinn kunna þýska ljósmyndara Aenne Biermann (1898-1933). Samkeppnin hóf göngu sína árið 1992 í í borginni Gera í Þýskalandi og er sýningin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sett saman úr úrvali verka frá keppninni undanfarin fimm ár. Sýningin er annars vegar í samvinnu við Goethe Zentrum á Íslandi en hins vegar við Nytjalistasafnsins í Gera sem á öll verkin á sýningunni.

Þýsk samtímaljósmyndun

Aenne Biermann ljósmyndasamkeppnin er haldin til minningar um hinn þekkta þýska ljósmyndara Aenne Biermann (1898-1933) sem bjó og starfaði í Gera. Hún telst einn af merkustu listamönnum hinnar Nýju ljósmyndunar (Neue Fotografie) sem þróaðist samhliða Nýju hlutlægninni á þriðja áratugi 20. aldar í Þýskalandi. Nytjalistasafnið í Gera var frumkvöðull að Aenne Biermann verðlaununum en með veitingu verðlaunanna er ætlunin að styrkja ljósmyndun sem listmiðil, þar sem nákvæmni og fagurfærðilegar kröfur í anda Biermann eru hafðar að leiðarljósi. Þær 52 ljósmyndir sem eru í sýningu Ljósmyndasafns Reykjavíkur, hvort sem um er að ræða verðlaunamyndirnar eða aðrar, bera einmitt vitni um mikla grósku í samtímaljósmyndun í Þýskalandi.

Info

Info

Reykjavík Museum Of Photography

Grófarhús, Tryggvagata 15, top floor

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6390

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening Hours

Opening Hours

Mon-Thu 10:00-18:00

Fri 11:00-18:00

Weekends 13:00-17:00

Christmas & New Year

Closed 24-26 Dec & 31 Dec-1 Jan.

Easter

Closed from Thurs-Mon

First Day of Summer

Closed 20 April

Labour Day

Closed 1 May

Ascension Day

Closed 13 May

Pentecost

Closed 23-24 May

The National Day

Closed 17 June

Admission

Admission

Adults

1,240 ISK

Students with student card

850 ISK

Children (0-17 years)

Free

Disabled

Free

Reykjavík Culture Year Pass

7,770 ISK

City Card holders

Free

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events