02.06.2012 to 16.09.2012

Útskurður Lúkasar Kárasonar

Lúkas nýtir rekavið af Ströndum, sínum æskuslóðum, í allan sinn útskurð. Í viðnum leynast oft skemmtilegar og skrítnar verur sem honum tekst að laða fram af einstakri lagni.

Útskurður Lúkasar Kárasonar

Lúkas nýtir rekavið af Ströndum, sínum æskuslóðum, í allan sinn útskurð.  Í viðnum leynast oft skemmtilegar og skrítnar verur sem honum tekst að laða fram af einstakri lagni.  Lúkas er fæddur árið 1931 að Neðsta-Landi í Öxnadal en fluttist barnungur með móður sinni að Drangsnesi á Ströndum og ólst þar upp.  Lúkas fór snemma á sjóinn og varð það hans starfsvettvangur.  Hann lauk skipstjórnarprófi árið 1964 og stundaði eftir það sjósókn víða um heim.  Einnig vann hann fyrir þróunarhjálp Norðmanna og Svía í ýmsum löndum Afríku, við kennslu í sjómennsku og veiðarfæranotkun.  Rekaviðurinn og Lúkas eiga það sameiginlegt að hafa víða farið um heimsins höf en að lokum liggja leiðir þeirra saman í fjörunni heima á Ströndum. 

Info

Info

Reykjavík Maritime Museum

Grandagarður 8

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6340

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening hours

Opening hours

Open daily 10:00-17:00

Óðinn Coast Guard Vessel

No guided tours available at the moment.

Christmas & New Year

Closed 24-25 Dec

Open 26 Dec 10:00-17:00

Open 31 Dec 10:00-14:00

Open 1 Jan 12:00-17:00

Easter

Maundy Thursday 10:00-17:00

Good Friday - closed

Easter Sunday - closed

Easter Monday 10:00-17:00

Admission

Admission

Adults 18+

2,050 ISK

Children 0-17 years

Free admission

Disabled

Free admission

Óðinn Guided Tour

1,570 ISK

Museum + Óðinn

3,150 ISK

Students with student card

Museum 1,260 ISK, Óðinn 1,250 ISK, Combo ticket 2,600 ISK

Reykjavík Culture Year Pass

7,100 ISK

City Card holders

Free admission

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events