Sjósókn í Norðurhöfum
Farandsýning sem veitir einstaka innsýn í líf sjómanna á fiskiskipum í Norðurhöfum og undirstrikar um leið mikilvægi fiskveiða fyrir eyjarnar á þessum slóðum.

Farandsýning sem veitir einstaka innsýn í líf sjómanna á fiskiskipum í Norðurhöfum og undirstrikar um leið mikilvægi fiskveiða fyrir eyjarnar á þessum slóðum. Myndirnar tók Maria Olsen ljósmyndari í sex ólíkum veiðitúrum veturinn 2005-2006. Skipin sem birtast í myndum Olsen í þessum veiðiferðum eru Tómas Þorvaldsson frá Grindavík, Gudrun, Christian í Grótinum, Norðborg, Bakur og Stelkur frá Færeyjum, Copius frá Leirvík á Hjaltlandseyjum ogNanoq Trawl frá Aasiaat í Grænlandi. www.imagesoffishermen.com