1. floor 08.06.2018

New Permanent Exhibition

New Permanent Exhibition at Reykjavík Maritime Museum will open Friday June 8, 2018.

Sjominjasafnid_grunnsyning.jpg

Í þessu húsi stóð einu sinni fiskverkafólk í röðum, flakaði fisk og snyrti og pakkaði honum í umbúðir svo hann væri tilbúinn til neyslu. Fyrir utan gluggann vögguðu bátarnir í höfninni.

Skipin voru af öllum stærðum og gerðum en flest gegndu þau sama hlutverki: Að draga fisk úr sjó og færa hann að landi. Gildi fisks fyrir afkomu Íslendinga verður seint ofmetið. Fiskur hefur verið mikilvægur hluti af íslensku mataræði um aldir og ein verðmætasta útflutningsvara þjóðarinnar.

Þessi nýja sýning fjallar um fiskveiðar Íslendinga, frá því árabátarnir gömlu viku fyrir útgerð stórra skipa á síðustu áratugum 19. aldar og fram yfir aldamótin 2000. Sagan er sögð frá sjónarhóli stærsta útgerðarbæjar landsins, Reykjavíkur, með gripum og textum, myndum og leikjum. Aðalpersónan í þessari sögu er auðvitað fiskurinn! Honum er fylgt eftir úr hafinu í netið, um borð í bátinn og að landi, í gegnum vinnslu – og loks á diskinn.

Info

Info

Reykjavík Maritime Museum

Grandagarður 8

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6340

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening hours

Opening hours

Open daily 10:00-17:00

Óðinn Coast Guard Vessel

No guided tours available at the moment.

Christmas & New Year

Closed 24-25 Dec

Open 26 Dec 10:00-17:00

Open 31 Dec 10:00-14:00

Open 1 Jan 12:00-17:00

Easter

Maundy Thursday 10:00-17:00

Good Friday - closed

Easter Sunday - closed

Easter Monday 10:00-17:00

Admission

Admission

Adults 18+

2,050 ISK

Children 0-17 years

Free admission

Disabled

Free admission

Óðinn Guided Tour

1,570 ISK

Museum + Óðinn

3,150 ISK

Students with student card

Museum 1,260 ISK, Óðinn 1,250 ISK, Combo ticket 2,600 ISK

Reykjavík Culture Year Pass

7,100 ISK

City Card holders

Free admission

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events