02.06.2012 to 16.09.2012

Frá miðum til markaða - ljósmyndir Kristins Benediktssonar

Myndirnar sýna á skemmtilegan og lifandi hátt ferlið frá því að fiskur er veiddur þangað til hann er komin á markaði erlendis.

Frá miðum til markaða  - ljósmyndir Kristins Benediktssonar

Myndirnar sýna á skemmtilegan og lifandi hátt ferlið frá því að fiskur er veiddur þangað til hann er komin á markaði erlendis. Myndirnar hefur Kristinn tekið undanfarin ár úti á sjó, um borð í skipum og bátum frá Grindavík, auk þess að hafa myndað fiskvinnslufólk í Grindavík og á fiskmarkaðnum í Barcelona á Spáni.  Kristinn Benediktsson nam ljósmyndun í lok sjöunda áratugar 20. aldar hjá Ljósmyndastofu Þóris. Hann vann hjá Morgunblaðinu með náminu og í nokkur ár þar á eftir eða í samtals í 10 ár. Árið 1976 fór Kristinn að taka myndir markvisst úti á sjó fyrir tímaritið Sjávarfréttir sem var forveri Fiskifrétta. Um árabil bjó Kristinn í Grindavík þar sem var verkstjóri í saltfiskverkun auk þess sem hann stundaði sjómennsku í nokkur ár. Hann nýtur góðs af þeirri reynslu nú þegar hann stundar blaðamennsku og ljósmyndar sjávarútveginn, undirstöðuatvinnuveg þjóðarinnar.  

Kristinn lést í júní 2012 eftir erfið veikindi og er þessi sýning því sú síðasta sem að hann setti upp. 

Info

Info

Reykjavík Maritime Museum

Grandagarður 8

101 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6340

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening hours

Opening hours

Open daily 10:00-17:00

Óðinn Coast Guard Vessel

No guided tours available at the moment.

Christmas & New Year

Closed 24-25 Dec

Open 26 Dec 10:00-17:00

Open 31 Dec 10:00-14:00

Open 1 Jan 12:00-17:00

Easter

Maundy Thursday 10:00-17:00

Good Friday - closed

Easter Sunday - closed

Easter Monday 10:00-17:00

Admission

Admission

Adults 18+

2,050 ISK

Children 0-17 years

Free admission

Disabled

Free admission

Óðinn Guided Tour

1,570 ISK

Museum + Óðinn

3,150 ISK

Students with student card

Museum 1,260 ISK, Óðinn 1,250 ISK, Combo ticket 2,600 ISK

Reykjavík Culture Year Pass

7,100 ISK

City Card holders

Free admission

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events