Ljósmynd vikunnar 15. júní 2017

Ljósmynd: Trausti Ólafsson
Ljósmynd: Trausti Ólafsson

Vígalegir menn í Breiðavíkurveri. Menn sitja í fjöru með veiðifæri, sennilega tengd hákarla- eða hvalveiðum. Einn þeirra er með skotvopn. Talið f.v. Valdimar Egilsson, Andrés Guðbjartsson, Jón Guðjónsson, Haraldur Ólafsson, Theódór Kristjánsson, Guðmundur Bæringsson og Eyjólfur Sveinsson, 1919-1922