back

Húsverndarstofa opin á ný.

08.02.2017 X

Kjöthús á Árbæjarsafni
Kjöthús á Árbæjarsafni.

Húsverndarstofan hefur opnað á ný í Árbæjarsafni eftir vetrarfrí.

Hægt er að nálgast ráðgjöf um endurgerð og viðgerðir eldri húsa alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17 og er svarað á sama tíma í síma 411 6333. Stofan er til húsa í safnhúsi sem kallast Kjöthús.

Nánari upplýsingar um Húsverndarstofu má lesa hér.