Lífið á landnámsöld
Heimsókn þar sem lært er um daglegt líf landnámsfólks í Reykjavík. Hvernig var lífið fyrir 1000 árum?
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 1. - 3. |
Tími: 45-60 mín. |
Hvað vitum við um líf og störf fólks á landnámsöld? Landnám Reykjavíkur og Íslands er skoðað út frá fornleifum sem hafa fundist, m.a. verkfærum, skrautmunum, matarafgöngum og heilum húsum. Þannig fáum við betri skilning á lífinu fyrir 1000 árum.