Verk að vinna

Nemendur kynnast daglegu lífi og vinna verk frá fyrri tíð.

abs.jpg

Fjöldi: Einn bekkur

Bekkur: 3. - 4.

Tími: 45-60 mín.

 

 

Nemendur fá að vinna verk inni eða úti eftir árstíma og veðri, til dæmis að kemba ull, finna eldivið eða bera vatn.

Fyrir heimsóknina er ráðlagt að horfa á ullarvinnslu/tóvinnumyndband safnsins hér en fleiri handverksmyndbönd eru að finna undir fjarfræðsla.