Siglum til Íslands

Ferðalag yfir hafið.

Siglum til Íslands
Siglum til Íslands

Hámarksfjöldi: Einn bekkur

Bekkur: 4. - 7.

Tími: 45-60 mín.

Á landnámsöld fluttist norrænt fólk til Íslands og settist hér að. Flutningurinn yfir hafið var hvorki auðveldur né áhættulaus. Í heimsókninni verður fjallað um undirbúning og framkvæmd Íslandsfararinnar.