Safnbúð

ljosmyndasafn_safnbud.jpg
Safnbúð Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Í safnbúð Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem staðsett er á 6. hæð Grófarhúss er að finna fjölbreytt úrval af vinsælum póstortum ásamt veggspjöldum með ljósmyndum úr safneign Ljósmyndasafnsins. Þar fást einnig ljósmyndabækur, sýningaveggspjöld, minjagripir og sérframleiddar vörur tengdar safnkosti.

Safnbúðin er opin á opnunartíma safnsins.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur fá 10% afslátt af vörum í safnbúðinni.

Ljosmyndasafn_Reykjavikur_snaefellsjokull_ingibjorg_olafsdottir.jpg
Ljosmyndasafn_Reykjavikur_Laugavegur_1957_Oskar_Sigvaldason.jpg