Víkingaveisla

Viðey_hópefli_víkingaþema.jpg

Eins og sannir vík­ingar bjóðum við gesti vel­komna til Viðeyjar með veislu. Við kom­una taka vík­ingar á móti gestum og sýna þeim bar­dagalistir. Áhuga­sömum verða kennd nokkur hand­tök og hægt er að skora vík­ing­ana á hólm.

Að lokum verður borðað og drukkið í Viðeyjarstofu að vík­ingasið. Þar verða sungnir söngvar og dansað fram eftir kvöldi.

Í boði allan ársins hring.