Óður til friðar

Frábær kvöld­skemmtun til­eink­uð minn­ingu John Lennons. Heimsklassa kvöld­verður í Viðeyjarstofu, lif­andi tónlist og frá­sögnum af lífi og lífs­sýn John Lennons og Yoko Ono.
Friðarsúlan í Viðey

Matseðillinn sam­an­stendur af þremur réttum sem allir hafa skír­skotun í laga­texta og líf Lennons. Gestgjafi kvölds­ins segir sögu hjón­anna og hljóm­sveit spilar mörg fræg­ustu laga John Lennons og Bítlanna.

Þegar kveikt er á Friðarsúlunni má svo byrja eða enda kvöldið með leið­sögn að þessu merka lista­verki Yoko Ono.

Í boði allan ársins hring.

Hafðið sam­band við okkur með tölvu­pósti á videyjarstofa@videyjarstofa.is eða í síma 533 5055.