Sjóræningaþema

Við kom­una til Viðeyjar er hóp­ur­inn sendur af stað í ævin­týra­lega fjár­sjóðs­leit. Búin korti, átta­vita og öðrum nauð­syn­legum sjó­ræn­ingjatólum kannar hóp­ur­inn eyj­una í leit að fjarsjóðinum.
Viðey_hópefli_sjóræningjar.jpg
Sjóræningaþema í Viðey

Í kjöl­far fjár­sjóðs­fund­ar­ins verður svo slegið til veislu að hætti sjó­ræn­ingja. Boðið er upp á heil­grillað lamb og með­læti, tónlist, dans og hæfi­legt magn sjó­ræn­ingja­sukks fram eftir kvöld.

Í boði allan ársins hring.