Safnfræðsla

Hér er hægt að skoða fræðsluframboð og bóka heimsóknir á Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Fræðslan er öllum skólahópum að kostnaðarlausu, hæfir hverju skólastigi og tekur mið af aðalnámskrá.

Auðvelt að bóka!

Allar bókarnir fyrir öll skólastig og frístund fara nú í gegnum vefsíðu safnsins. Veldu fyrst viðeigandi skólastig og síðan fræðslu úr listanum með því að ýta á hnappinn BÓKA. Við það opnast upplýsingagluggi, skrollaðu niður og veldu dagsetningu og tíma og fylltu út umbeðnar persónuupplýsingar. Mikilvægt er að hafa símanúmer kennara, eða skóla með ef eitthvað kemur upp á. Það er alltaf hægt að fara til baka og velja annað eða afbóka ef valið er vitlaus dagsetning.

Athugið bóka þarf alla hópa sem hyggjast heimsækja safnið, hvort sem þeir ætla sér að þiggja fræðslu eða ekki.

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar: safnfraedsla@reykjavik.is

Elementary School
Ljósmyndasafn - ©Nanna Debois Buhl
Reykjavik Museum of Photography

Historical and contemporary photography

The museum’s exhibitions focus on Icelandic photography, works from Collection and works of foreign photographers. The museum exhibits both historical and contemporary photography in artistic- social- and cultural context. Introductions available in english.

Bóka
High school
Ljósmyndasafn - ©Nanna Debois Buhl
Reykjavik Museum of Photography

Historical and contemporary photography

The museum’s exhibitions focus on Icelandic photography, works from Collection and works of foreign photographers. The museum exhibits both historical and contemporary photography in artistic- social- and cultural context. Introductions available in english.

Bóka
University
Ljósmyndasafn - ©Nanna Debois Buhl
Reykjavik Museum of Photography

Historical and contemporary photography

The museum’s exhibitions focus on Icelandic photography, works from Collection and works of foreign photographers. The museum exhibits both historical and contemporary photography in artistic- social- and cultural context. Introductions available in english.

Bóka