Safnbúð

Safnbúð Landnámssýningarinnar / The Museum Shop
Safnbúð Landnámssýningarinnar

Í safnbúð Landnámssýningarinnar í Aðalstræti 16 er boðið upp á fjölbreitt úrval sérhannaðra minjagripa sem tengjast viðfangsefni sýningarinnar ásamt ýmiskonar handverki og hönnun. Einnig er til sölu gott úrval af bókum auk sýningarskrár Landnámssýningarinnar. Safnbúðin er opin á opnunartíma sýningarinnar alla daga frá kl. 9-18.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur fá 10% afslátt af vörum í safnbúðinni.

Víkingavopn til sölu í safnbúð Landnámssýningarinnar
Landnámssýning - Safnbúð