back
Borgarsögusafn komið með regnbogavottun
28.04.2022 X
Það er með mikilli ánægju og stolti sem við tilkynnum að Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur staðfest að Borgarsögusafn Reykjavíkur er komið með regnbogavottun.
Markmiðið með Regnbogavottun Reykjavíkurborgar er að gera starfsemi Reykjavíkurborgar hinseginvænni, bæði fyrir starfsfólk og þjónustuþega og þannig koma í veg fyrir beina og óbeina mismunun í garð hinsegin fólks.
Nánari upplýsingar um regnbogavottun Reykjavíkurborgar má finna hér.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>