Aðgengi

Borgarsögusafn Reykjavíkur ber sig eftir því að tryggja gott aðgengi á alla sýningarstaði safnsins og hafa sýningar og viðburði aðgengilega öllum. Hér er að finna upplýsingar um almennt aðgengi sem og aðgengi einstaklinga og hópa með sérþarfir. Borgarsögusafn er eitt safn á fimm stöðum og upplýsingum er skipt upp eftir sýningarstöðum safnsins.

Við tökum með ánægju við öllum fyrirspurnum og ábendingum varðandi aðgengi í gegnum netfangið borgarsogusafn@reykjavik.is.

 

Árbæjarsafn

Landnámssýningin

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Viðey