Í þessari skýrslu er greint frá fornleifaúttekt á hluta af jörðinni Gufunesi vegna 1. áfanga deiliskipulags á Gufunessvæðinu, sem verður skipulagt í áföngum eftir því sem svæðið þróast. Í 1. áfanga er skipulagður norðausturhluti gömlu lóðar Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi.
Fornleifaskrá