Sjóvísindasmiðjan
Fræðslustöðvar þar sem nemendur prófa sig áfram og kynnast vísindum tengdum sjósókn. Stöðvarnar voru unnar í samvinnu við Vísindasmiðju HÍ.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 5. - 10. |
Tími: 45-60 mín. |
Um er að ræða fræðslustöðvar í formi leikja þar sem nemendum gefst kostur á að prófa sig áfram í mismunandi vísindaverkefnum sem tengjast sjósókn. Markmiðið er að nemendur fái tækifæri til að öðlast skilning á viðfangsefnum sýningarinnar Fiskur og fólk - sjósókn í 150 ár á verklegan og skapandi hátt. Stöðvarnar voru unnar í samvinnu við Vísindasmiðju HÍ.