back
Borgarsögusafn opnar á ný
19.11.2020 X
Borgarsögusafn og hinir fimm frábæru staðir þess hafa allir opnað á ný.
Kæru vinir, það er með mikill ánægju sem við tilkynnum ykkur að Borgarsögusafn og allir fimm frábæru staðir þess hafa opnað á ný eftir að hafa verið lokaðir um margra vikna skeið vegna samkomutakmarkana.
Opnunartíminn safnanna er óbreyttur nema á Ljósmyndasafninu en þar verður opið sem hér segir: Virkir dagar 12-17, laugardagar 13-16 og lokað á sunnudögum. Þá hefjast siglingar út í Viðey samkvæmt tímatöflu helgina 21.-22. nóvember.
Fjöldatakmörkunum og sóttvörnum er fylgt í hvívetna og grímuskylda er á safninu.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Verið velkomin!