Krakkaleikir í kvosinni - sumarheimsókn

Fræðumst um leiki í gamla daga og prófum! Hvernig léku krakkar sér á nítjándu öld? Standast leikirnir tímans tönn? Safnkennari tekur á móti hópnum utandyra en leiksvæðið er miðbærinn, ýmsir vellir, garðar og torg. Athugið að þessi dagskrá krefst virkrar þátttöku og er háð veðri.

Landnámssýningin: Leikir í Kvosinni

Hámarksfjöldi: Einn bekkur

Aldur: 6-16 ára

Tími: Breytilegur..

Hvernig lék fólk sér á nítjándu öld? Standast leikirnir tímans tönn? Starfsmaður tekur á móti hópnum utandyra, en leiksvæðið er miðbærinn, ýmsir vellir, garðar og torg. Athugið að þessi dagskrá krefst virkrar þátttöku og er háð veðri.