Hvernig lesum við ljósmyndir?
Umfjöllunarefni heimsóknarinnar fer eftir sýningu hverju sinni með áherslu á myndlestur, túlkun og staðreyndir. Veltum fyrir okkur spurningum eins og: Höfðar myndin til mín?
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 1. - 10. |
Tími: 45-60 mín. |
Umfjöllunarefni heimsóknarinnar fer eftir sýningu hverju sinni með áherslu á myndlestur, túlkun og staðreyndir. Veltum fyrir okkur spurningum eins og: Höfðar myndin til mín? Hvaða tilfinningar kallar hún fram? Hefur myndin heimildargildi? Gefur hún okkur vísbendingar um raunveruleikann? Fræðslan er aðlöguð að aldri og getu nemenda.
Hvað gerum við í heimsókninni?
- Safnkennari tekur á móti hópnum á 6. hæð í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15.
- Sýning safnsins skoðuð í gegnum samtal með áherslu á myndlæsi. Safnkennari velur aðferð sem hentar uppsetningu og inntaki hverrar sýningar og skólastigi bekkjarins. T.d.: Myndlæsi og túlkun ljósmynda æfð í gegnum leik með myndir og titla.
- Heimildargildi ljósmynda skoðað með verkefni um greiningu mynda.