back

Húsverndarstofa lokuð í desember og janúar

04.12.2017 X

Húsverndarstofan verður lokuð í desember 2017 og janúar 2018. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is. Húsverndarstofa opnar á ný miðvikudaginn 7. febrúar 2018 og er opið á milli kl. 15-17.