Líkn 09.03.2014 to 30.04.2016

Kvosin – vagga leiklistar

Leikminjasafn Íslands opnaði nýja sýningu í húsinu Líkn í Árbæjarsafni á afmælisdegi Sigurðar málara (og Leikminjasafnsins) sunnudaginn 9. mars 2014. Sýningin er hluti af samstarfsverkefni Leikminjasafns Íslands og Borgarsögusafns Reykjavíkur, sem hófst með sýningunni Jól í leikhúsinu í tengslum við jólahald Árbæjarsafns á aðventunni 2013.

Kvosin - Vagga leiklistar

Kvosin – Vagga leiklistar er yfirskrift hinnar nýju sýningar og byggir hún á samnefndri sýningu Leikminjasafnsins frá árinu 2009. Sýningin rekur sögu leiklistar sem á upphaf sitt í Kvosinni í Reykjavík og segir frá gömlu leikhúsunum, sem flest eru nú löngu horfin. Það á vel við að minnast þessa upphafs leiklistar í gömlu húsi sem eitt sinn stóð í Kvosinni, en Líkn stóð við Kirkjustræti í næsta nágrenni við gömlu leikhúsin.

 

Info

Info

Árbær Open Air Museum

Kistuhyl

110 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6320

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening hours

Opening hours

Sept-May 13:00-17:00

June-August 10:00-17:00

daily guided tours at 13:00

Christmas & New Year

Closed 24-26 Dec and 31 Dec-1 Jan.

Guided tours on 24 and 26 Dec at 13:00

Easter

Maundy Thursday 13:00-17:00

Good Friday - closed

Easter Sunday - closed

Easter Monday 13:00-17:00

Admission

Admission

Adults

2,220 ISK

Children (0-17 years)

Free admission

Disabled

Free

Students with student card

1,370 ISK

Reykjavík Culture Year Pass

7,770 ISK

City Card holders

Free

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events