Líkn 08.06.2008 to 01.01.2010

Íslenski faldbúningurinn – fyrr og nú

Árið 2000 kom saman konur úr Heimilisiðnaðarfélaginu sem sérstakan áhuga höfðu á faldbúningum og stofnuðu hópinn Faldafeyki. Frá þeim tíma hafa þær unnið markvisst að því að safna upplýsingum um faldbúninginn; gerð hans og það fjölbreytta handverk sem einkennir hann.

Faldbúningur

Á sýningunni var hægt að sjá gamla búningahluta frá Þjóðminjasafni Íslands ásamt tveimur nýjum búningum  Faldafeykiskvenna og var þeim skipt út reglulega til að sýna sem mesta fjölbreytni. Einnig var úrval af hannyrðaprufum sem unnar voru í tengslum við rannsóknarvinnu Faldafeykiskvenna. Þá var rakið í máli og myndum vinna Faldafeykis frá árinu 2000.

Sýningin var samvinnuverkefnið Minjasafns Reykjavíkur og Heimilisiðnaðarfélags Íslands. 

Info

Info

Árbær Open Air Museum

Kistuhyl

110 Reykjavík

Tel: (+354) 411 6320

Contact

For groups (10+) bookings please send a request to:

Contact

Opening hours

Opening hours

Sept-May 13:00-17:00

June-August 10:00-17:00

daily guided tours at 13:00

Christmas & New Year

Closed 24-26 Dec and 31 Dec-1 Jan.

Guided tours on 24 and 26 Dec at 13:00

Easter

Maundy Thursday 13:00-17:00

Good Friday - closed

Easter Sunday - closed

Easter Monday 13:00-17:00

Admission

Admission

Adults

2,220 ISK

Children (0-17 years)

Free admission

Disabled

Free

Students with student card

1,370 ISK

Reykjavík Culture Year Pass

7,770 ISK

City Card holders

Free

Sign up to our mailing list

We will send you information about our events